top of page

UPPSELT - Jólatónleikar Menntaskólans að Laugarvatni 30. nóvember kl 20:30

Uppselt er á jólatónleika Menntaskólans að Laugarvatni 30. nóv kl 20:30 en aukatónleikum hefur verið bætt við kl 18:00 sama dag. Miðasala við innganginn. Hægt er að panta miða í gegnum netföngin helgamj.04@ml.is eða mariasi.04@ml.is

Tickets are not on sale
See other events
UPPSELT - Jólatónleikar Menntaskólans að Laugarvatni 30. nóvember kl 20:30
UPPSELT - Jólatónleikar Menntaskólans að Laugarvatni 30. nóvember kl 20:30

TÍMI & STAÐSETTNING

30. nóv. 2022, 20:30 – 22:30

Skálholt, 806 Skálholt, Iceland

UM VIÐBURÐINN

Menntaskólinn að Laugarvatni heldur árlega jólatónleika sína 29. og 30 nóvember nk. Kórinn ætlar að syngja nokkur fjölbreytt jólalög sem ættu að koma öllum í jólaskap og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Dagsetning tónleika: Þriðjudagur 29. nóvember kl. 20:00 UPPSELT Miðvikudagur 30. nóvember kl. 18:00 - AUKATÓNLEIKAR MIÐASALA VIÐ INNGANGINN Miðvikudagur 30. nóvember kl. 20:30 UPPSELT

Miðaverð á tónleika: 3.500kr. í forsölu og 4.000kr. við dyr Eldriborgarar og öryrkjar fá miða á 3.000kr. í forsölu og við dyr. Frítt er fyrir 12 ára og yngri.

 Forsölu líkur 28. nóvember.

Miðasala fer fram í gegnum meðlimi kórsins með millifærslu beint á ykkar aðstandanda. Ef þið eigið ekki með aðstandanda í kórnum getið þið panta miða í gegnum netföngin helgamj.04@ml.is eða mariasi.04@ml.is

 Í tölvupóstinum þarf að koma fram á hvaða tónleika er ætlað og hve marga miða er verið að panta.

Veitingastaðurinn Hvönn býður upp á sérstakt tilboð fyrir tónleikagesti.

Lax með fiskisoðsósu, steiktum kartöflum og grænmeti á 4590 kr

Borðapantanir í síma 486 8870 eða með tölvupósti info@hotelskalholt.is

DEILA VIÐBURÐINUM

bottom of page