top of page

Tónleikar - Karlakór Reykjavíkur - eldri félagar

Tónleikar með Karlakór Reykjavíkur - eldri félögum - í Skálholtskirkju kl 14:00 á laugardag. Skemmtileg dagskrá - aðgangur ókeypis - verið öll velkomin.

Tickets are not on sale
See other events
Tónleikar - Karlakór Reykjavíkur - eldri félagar
Tónleikar - Karlakór Reykjavíkur - eldri félagar

TÍMI & STAÐSETTNING

13. maí 2023, 14:00 – 15:00

Selfoss, Hótel Skálholt, 806 Selfoss, Iceland

UM VIÐBURÐINN

Tónleikar með Karlakór Reykjavíkur - Eldri félögum - í Skálholtskirkju kl 14:00 laugardaginn 13. maí.

Kórinn mun syngja nokkur vel valin karlakórslög í Skáholtskirkju undir stjórn Arons Axels Cortes. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir að njota söngsins.

Kór eldri félaga Karlakórs Reykjavíkur var stofnaður haustið 1965 og hefur starfað óslitið síðan eða í nær 58 ár. 

DEILA VIÐBURÐINUM

bottom of page