Strengir á ferð um Suðurland - tónleikar

"Strengir á ferð um Suðurland" eru selló- og fiðlutónleikar með Katrínu Birnu Sigurðardóttur og Nikodem Júlíus. Á tónleikunum verða klassísk verk, þekkt þjóðlög og dægurlög. Tilvaldir tónleikar fyrir alla fjölskylduna - aðgangur ókeypis - verið öll velkomin. Ekki er nauðsynlegt að skrá sig
Ekki er nauðsynlegt að skrá sig
Strengir á ferð um Suðurland - tónleikar

TÍMI & STAÐSETTNING

24. júl. 2021, 16:00 – 17:00
Skálholt, Skálholt, Iceland

UM VIÐBURÐINN

Katrín Birna Sigurðardóttir og Nikodem Júlíus eru "Strengir á ferð um Suðurland". 

Þau bjóða upp á  fjölbreytta selló- og fiðlutónleika. Á dagskránni eru klassísk verk, þekkt þjóðlög og dægurlög.

Tilvaldir tónleikar fyrir alla fjölskylduna - aðgangur ókeypis - verið öll velkomin. 

Tónleikarnir eru styrktir af Uppbyggingasjóði Suðurlands

DEILA VIÐBURÐINUM