Samtal við menningararfinn - Málþing í Skálholti um stöðu Skálholts í nútímasamfélagi

Hver er staða Skálholts í nútímasamfélagi? Málþing um stöðu Skálholts í nútímasamfélagi. Lokaverkefni Estridar Þorvaldsdóttur meistaranema í Hagnýtri menningarmiðlun var eigindleg rannsókn á Skálholti í nútímasamfélagi. Á málþinginu mun hún birta niðurstöður á greiningu gagna úr rannsókninni.
Ókeypis - en vinsamlegast skráðu þig á viðburðinn
Samtal við menningararfinn - Málþing í Skálholti um stöðu Skálholts í nútímasamfélagi

TÍMI & STAÐSETTNING

13. ágú. 2021, 14:00 – 16:00
Skálholt, Skálholt, Iceland

UM VIÐBURÐINN

Hver er staða Skálholts í nútímasamfélagi?   Málþing um stöðu Skálholts í nútímasamfélagi. Lokaverkefni Estridar Þorvaldsdóttur meistaranema í Hagnýtri menningarmiðlun var eigindleg rannsókn á Skálholti í nútímasamfélagi. Á málþinginu mun hún birta niðurstöður á greiningu gagna úr rannsókninni.

Málþingið er öllum opið og aðgangur ókeypis. Vinsamlegast skráið ykkur á málþingið til að tryggja sóttvarnir.  Á málþinginu er grímuskylda ef ekki er hægt að viðhafa 1 m regluna. 

Hægt verður að kaupa sér veitingar á Hótel Skálholti í tengslum við málþingið. 

DEILA VIÐBURÐINUM