top of page

Ragnheiðarganga í Skálholti 1. júní kl 17:00

Friðrik Erlingson leiðir Ragnheiðargöngu um Skálholtsstað. Gangan hefst við Skálholtskirkju kl 17:00. Gangan er hluti af "Menning á miðvikudögum" sem verður í Skálholti alla miðvikudaga í sumar kl 17:00.

Ragnheiðarganga í Skálholti 1. júní kl 17:00
Ragnheiðarganga í Skálholti 1. júní kl 17:00

TÍMI & STAÐSETTNING

01. jún. 2022, 17:00 – 18:00

Skálholt, Skálholt, Iceland

UM VIÐBURÐINN

Miðvikudaginn 1. júní nk verður efnt til Ragnheiðargöngu í Skálholti.

Friðrik er einn helsti sérfræðing landsins í sögu Ragnheiðar, en hann kafaði djúpt í sögu hennar við undirbúning á óperunni Ragnheiði sem var einmitt frumflutt í Skálholtsdómkirkju á sínum tíma.

Gangan hefst við Skálholtskirkju kl 17:00, og tekur um 1-2 klst. Gengið verður um Skálholtskirkju og næsta nágrenni en skoðaðir verða helstu staðir tengdir ævi Ragnheiðar og fólksins hennar. Þar á meðal verður komið við hjá minningarmarki Ragnheiðar og fjölskyldu sem Skálholtsfélag hið nýja kom upp fyrir fáeinum árum.

Hægt er að kaupa veitingar á Veitingastaðnum Hvönn áður en gangan hefst.

Ókeypis er í gönguna. Verið öll velkomin!

DEILA VIÐBURÐINUM

bottom of page