Pílagrímagöngur heim í Skálholt á Skálholtshátíð 2020

Pílagrímagöngur verða til Skálholtshátíðar frá Reynivöllum í Kjós, frá Þingvöllum og einnig frá Bræðratungukirkju, en sú ganga verður helguð Ragnheiði Brynjólfsdóttur. Á pílagrímagöngu eru íhuganir um valin efni og stundum þögn á milli áningarstaða.
Registration is Closed

TÍMI & STAÐSETTNING

Jul 16, 2020, 9:00 PM – Jul 19, 2020, 2:00 PM
Skálholt, Skálholt Cathedral, Iceland

UM VIÐBURÐINN

Registration is Closed

DEILA VIÐBURÐINUM