Orgeltónleikar með James D. Hicks - Ókeypis!
Orgeltónleikar í Skálholtsdómkirkju Stórmerkilegir tónleikar þar sem þessi bandaríski orgelsnillingur leikur verk frá Norðurlöndunum! Hann hefur það markið að spila í öllum dómkirkjum á Norðurlöndunum á einni viku spilar hann í okkar þremur ástkæru dómkirkjum á Íslandi Hóladómkirkju, Dómkirkjunni í


TÍMI & STAÐSETTNING
10. okt. 2021, 16:00 – 17:00
Skálholtskirkja, Iceland
UM VIÐBURÐINN
Orgeltónleikar í Skálholtsdómkirkju - Tónleikarnir eru ókeypis
Stórmerkilegir tónleikar þar sem þessi bandaríski orgelsnillingur leikur verk frá Norðurlöndunum! Hann hefur það markið að spila í öllum dómkirkjum á Norðurlöndunum á einni viku spilar hann í okkar þremur ástkæru dómkirkjum á Íslandi Hóladómkirkju, Dómkirkjunni í Reykjavík og loks Skálholtsdómkirkju.
James mun einnig koma fram í messu kl. 11:00 í Skálholtsdómkirkju. Meðal verka á tónleikunum eru tvö íslensk verk samin sérstaklega fyrir James!
Tónleikarnir taka um 45 mínútur. Verið öll hjartanlega velkomin! Veitingastaðurinn Skálholt er opinn til kl 16:00 með kaffi og kruðerí á boðstólnum.
Efnisskráin er eftirfarandi:
Nordic Journey/Organ Music From Nordic Lands
James D. Hicks, Organ (USA)
Prelude and Fugue in G minor* John Granlund (1888-1962) Fugue Completed by Walter Hilse (b. 1941)
Passacaglia in C minor Herman Åkerberg (1875-1954)
Intermezzo Väinö Ratio (1891-1945)
Toccata in D-flat major Jacob Ekström (1893-1950)
Prelude on "Jag vet en dejlig rosa"* Fredrik Sixten (b. 1962)
Two Preludes Kjell Mørk Karlsen (b. 1947)
Prelude and Fugue Hildigunnur Rúnarsdóttir (b. 1964) over an Icelandic Folk Song*
Tears of Stone* Sigurður Sævarsson (b. 1963)
Fugue on the Copenhagen Town Hall Carillon* Christian Præstholm (b. 1972)
*Denotes Commissioned Work by James D. Hicks