Menning í Skálholti - 17. - 31. ágúst
Í ágúst verður boðið uppá þrenna menningarviðburði: Óskalögin við orgelið, Ragnheiðargöngu og Dauðra manna sögur. Ath breyttar dagsetningar!! Ókeypis er á alla viðburði en tekið er á móti frjálsum framlögum í flygilsjóð en söfnun stendur yfir við kaup á nýjum flygli.


TÍMI & STAÐSETTNING
17. ágú. 2022, 18:00 – 31. ágú. 2022, 19:00
Skálholt, 806 Skálholt, Iceland
UM VIÐBURÐINN
Í ágúst verður boðið uppá þrenna menningarviðburði.
MIÐ - 17. ágúst kl 20:00 - Óskalögin við orgelið með Jóni Bjarnasyni
FIM - 25. ágúst kl 18:00 - Ragnheiðarganga með Friðriki Erlingssyni
MIÐ - 31. ágúst kl 18:00 - Dauðra manna sögur með Bjarna Harðarssyni
Veitingastaðurinn Hvönn er opinn til kl 20:00 öll kvöld og um að gera að fá sér veitingar fyrir eða eftir gönguna.
Ókeypis er á alla viðburði en tekið er á móti frjálsum framlögum í flygilsjóð en söfnun stendur yfir við kaup á nýjum flygli.