Meðvirknisnámskeið daganna 27.-31. ágúst 2018
Dagana 27.-31. ágúst 2018 verður boðið upp á tuttugasta og annað námskeiðið hér í Skálholti um meðvirkni. Umsjón með námskeiðinu hefur Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir ásamt Gyðu Dröfn Tryggvadóttur ráðgjafa.
Skráning er lokið