Meðvirkninámskeið - 26. - 30. ágúst 2019
Meðvirkninámskeiðin í Skálholti hafa vakið mikla athygli og hefur þátttakan verið afburðagóð frá fyrsta námskeiðinu sem haldið var í nóvember 2009. Dagana 26.-30. ágúst 2019 verður boðið upp á tuttugasta og fjórða námskeiðið hér í Skálholti um meðvirkni.
Lokað hefur verið fyrir skráningar