top of page

þri., 13. sep.

|

Skálholt

Málþing um kyrrðardaga

Málþing um framtíð kyrrðardaga í Skálholti haldið af Skálholtsfélaginu hinu nýja. Erindi um sögu kyrrðardaga á Íslandi og um hvað kyrrðardagar snúast. Pallborðsumræður. Veitingastaðurinn Hvönn er opinn og tilvalið að fá sér kvöldverð.

Skráningu á viðburðinn er lokið
Sjá aðra viðburði
Málþing um kyrrðardaga

TÍMI & STAÐSETTNING

13. sep. 2022, 17:00 – 19:00

Skálholt, Skálholt, Iceland

UM VIÐBURÐINN

Málþing um kyrrðarstarf í Skálholti

Staðsetning: Skálholtsskóli þriðjudagur 13. september kl. 17-19.

Dagskrá:

1. Saga og þróun kyrrðarstarfs í Skálholti.

Fyrirlesari: Séra Karl Sigurbjörnsson.

2. Kyrrðarstarf – Eðli kyrrðardaga og hugmyndir sem mótað hafa kyrrðardaga í Skálholti og víðar.

Fyrirlesari: Prófessor Sigríður Halldórsdóttir.

3. Upplifun af þátttöku í kyrrðardögum – vitnisburður tveggja einstaklinga.

a. Arna Harðardóttir, sjúkraþjálfari

b. Ari Magnússon, smiður

4. Kyrrðarstarf í Skálholti – Framtíðarsýn.

Fyrirlesarar:  Kristján Björnsson vígslubiskup í Skálholti.

5. Mín sýn á kyrrðarstarf

Sr Dagur Fannar Magnússon sóknarprestur í Skálholti

Pallborðsumræður

Fundastjóri: Erlendur Hjaltason formaður Skálholtsfélags hins nýja.

Veitingastaðurinn verður opinn í kjölfar málþingsins og þátttakendur geti keypt léttan kvöldverð. Vinsamlegast pantið máltíð í síma 486 8870.

DEILA VIÐBURÐINUM

bottom of page