Kyrrðardagar kvenna 14. - 17. mars 2019
Kyrrðardagar kvenna í Skálholti eru samvera fyrir konur, sem vilja njóta nærveru Guðs í einingu og kyrrð á helgum stað. Allt umhverfi Skálholts býður upp á frið, kyrrð og næringu fyrir líkama, anda og sál. Kyrrðardagar kvenna verða 14. - 17. mars. Skráningarformið er hér að neðan.
Registration is Closed