Kyrrðardagar í kyrruviku 2022 - "Í þínar hendur fel ég anda minn!"

Í kyrruviku og á dymbyldögunum leynast nokkrir dýpstu og mikilvægustu atburðir kristni. Sum atvikin eru þögul trúarreynsla. Áhersla er lögð á atburði skírdagsins, föstudagsins langa og hins helga laugardags. Mikið er lagt uppúr listagóðum máltíðum og hvítum mat auk útiveru og íhugun sögunnar.
Kyrrðardagar í kyrruviku 2022 - "Í þínar hendur fel ég anda minn!"

TÍMI & STAÐSETTNING

13. apr., 18:00 – 16. apr., 13:00
Skálholt, Skálholt, Iceland

UM VIÐBURÐINN

Dagskrá verður kynnt síðar hér á þessari síðu.

DEILA VIÐBURÐINUM