Kyrrðardagar í kyrruviku 17.-20.4. 2019

Það er einstakt að finna dýpt þessara helgu daga með íhugunarstundum, kyrrð og helgihaldi meðan verið er að upplifa atburði skírdags, föstudagsins langa og hins helga laugardags. Umsjón hafa sr. Kristján Valur Ingólfsson, biskup, og sr. Anna Sigríður Pálsdóttir, ráðgjafi. Skráning hér fyrir neðan.
Lokað er fyrir skráningu

TÍMI & STAÐSETTNING

Apr 17, 2019, 5:00 PM – Apr 20, 2019, 4:00 PM
Skálholt, Skálholt Cathedral, Iceland

UM VIÐBURÐINN

Lokað er fyrir skráningu

DEILA VIÐBURÐINUM