Kyrrðarbænadagar 14. - 17. janúar 2021
Kyrrðarbænasamtökin á Íslandi bjóða uppá kyrrðarbænadaga í Skálholti með iðkun kyrrðarbænarinnar, Jóga og Jóga Nidra djúpslökun, fræðslu, hvíld og útiveru. Einstök dvöl fyrir líkama, sál og anda.
Fullbókað er á kyrrðarbænadaga en þú ert á biðlista