Kyrrðadagar kvenna 25 - 28 febrúar 2021

Umsjón með þeim hafa þær : Anna, Ástríður, Bergþóra, Kristín og Þórdís Klara Kyrrðardagar kvenna eru samvera fyrir konur, sem vilja njóta nærveru Guðs í einingu og kyrrð á helgum stað. Allt umhverfi Skálholts býður upp á frið, kyrrð og næringu fyrir líkama anda og sál.

TÍMI & STAÐSETTNING

Feb 25, 5:00 PM – Feb 28, 1:00 PM
Skálholt, Skálholt, Iceland

UM VIÐBURÐINN

DEILA VIÐBURÐINUM