Kantötumessa í Skálholti 2. júlí kl 14:00
Í tengslum við Sumartónleikana verður Kantötumessa sunnudaginn 2. júlí kl 14:00. Í messunni verður flutt verður heil kantata eftir J.S Bach. Séra Axel Á. Njarðvík og Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti sjá um messuna, ásamt frábæru tónlistarfólki.


TÍMI & STAÐSETTNING
02. júl., 14:00 – 15:00
Selfoss, Hótel Skálholt, 806 Selfoss, Iceland
UM VIÐBURÐINN
Í tengslum við Sumartónleikana verður Kantötumessa sunnudaginn 2. júlí kl 14:00. Í messunni verður flutt verður heil kantata eftir J.S Bach.
Séra Axel Á. Njarðvík og Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti sjá um messuna, ásamt frábæru tónlistarfólki.
Kantatan sem flutt verður 2.júlí heitir ,,Sehet, wir gehn hinauf gen Jerusalem"
Einn af skærustu gimsteinum Bachs er án efa bassa-arían ,,Es ist vollbracht" úr þessari kantötu.
Flytjendur:
María Konráðsdóttir - sópran
Benedikt Kristjánsson - tenór
Oddur Arnþór Jónsson - bassi
Bachsveitin í Skálholti
Skálholtskórinn (kórstjóri: Jón Bjarnason)
Stjórnandi: Benedikt Kristjánsson
Má búast við mikilli tónlistarveislu. Verið öll velkomin í Skálholtskirkju.
Veitingastaðurinn Hvönn er opinn og tilvalið að fá sér veitingar þar í tengslum við messuna.