top of page

Kantötumessa 9. júlí kl 14:00

Í tengslum við Sumartónleika í Skálholti verður Kantatan ,,Nach Dir, Herr, verlanget mich" flutt 9. júlí kl 14:00. Axel Á. Njarðvík þjónar fyrir altari, ásamt Kristjáni Björnssyni, vígslubiskup í Skálholti, sem prédikar. Fjöldi tónlistarfólks kemur fram.

Tickets are not on sale
See other events
Kantötumessa 9. júlí kl 14:00
Kantötumessa 9. júlí kl 14:00

TÍMI & STAÐSETTNING

09. júl., 14:00 – 15:00

Skálholt, Skálholtsstaður, 806 Selfoss, Iceland

UM VIÐBURÐINN

Í tengslum við Sumartónleika í Skálholti 9. júlí kl 14:00 verður Kantötumessa flutt í Skálholti.

Kantatan ,,Nach Dir, Herr, verlanget mich" verður flutt í Kantötumessu.  Sr. Axel Á. Njarðvík þjónar fyrir altari, ásamt sr. Kristjáni Björnssyni, vígslubiskupi í Skálholti, sem prédikar.  

Eftirfarandi tónlistarfólk kemur fram: María Konráðsdóttir - sópran David Erler - kontratenór Benedikt Kristjánsson - tenór Oddur Arnþór Jónsson - bassi  Pétur Björnsson - konsertmeistari Guðbjartur Hákonarson - fiðla  Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir - selló Brjánn Ingason - fagott Jacek Karwan - kontrabassi Bjarni Frímann Bjarnason - orgel

Má búast við mikilli tónlistarveislu. Verið öll velkomin í Skálholtskirkju.

Veitingastaðurinn Hvönn í Skálholti er opinn og tilvalið að fá sér veitingar þar í tengslum við messuna. 

DEILA VIÐBURÐINUM

bottom of page