top of page

Guðsþjónusta sunnudaginn 20. ágúst kl 11:00 - Þú smyrð höfuð mitt með olíu

Þema messunnar eru orðin: "Þú smyrð höfuð mitt með olíu" - messa með smurningu, hugleiðslu og heilun. Sr. Jóhanna Magnúsdóttir messar og þjónar fyrir altari. Verið öll hjartanlega velkomin í Skálholtskirkju. Veitingastaðurinn Hvönn er opinn og tilvalið að líta þar við eftir messu.

Tickets are not on sale
See other events
Guðsþjónusta sunnudaginn 20. ágúst kl 11:00 - Þú smyrð höfuð mitt með olíu
Guðsþjónusta sunnudaginn 20. ágúst kl 11:00 - Þú smyrð höfuð mitt með olíu

TÍMI & STAÐSETTNING

20. ágú. 2023, 11:00 – 12:00

Selfoss, Hótel Skálholt, 806 Selfoss, Iceland

UM VIÐBURÐINN

Guðsþjónusta í Skálholtsdómkirkju sunnudag 20. ágúst kl 11:00 - "Þú smyrð höfuð mitt með olíu" - messa með smurningu, hugleiðslu og heilun.

Sr. Jóhanna Magnúsdóttir messar og þjónar fyrir altari. 

DEILA VIÐBURÐINUM

bottom of page