Framtíðarsýn fyrir Skálholt 8. maí - opinn hugflæðisfundur
Hugflæðisfundur verður í Skálholti miðvikudag 8. maí þar sem unnið verður með framtíðarsýn fyrir starfsemi Skálholts og þjónustu kirkjunnar. Stjórnandi er sr. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, prestur í Neskirkju í Reykjavík.
Registration is Closed