top of page

Fjölskyldumessa með messukaffi á eftir í Skálholti - 3. sept kl 11:00

Skálholtskirkja - Messa kl. 11:00 3. september Sr. Kristján Björnsson, vígslubiskup prédikar og þjónar fyrir altari Bergþóra Ragnarsdóttir er með dagskrá fyrir börnin í messunni. Organisti Jón Bjarnason Kirkjulykill afhentur fermingarbörnum. Boðið verður upp á kaffi eftir messuna.

Tickets are not on sale
See other events
Fjölskyldumessa með messukaffi á eftir í Skálholti - 3. sept kl 11:00
Fjölskyldumessa með messukaffi á eftir í Skálholti - 3. sept kl 11:00

TÍMI & STAÐSETTNING

03. sep. 2023, 11:00 – 12:00

Skálholt, Skálholt, 806 Selfoss, Iceland

UM VIÐBURÐINN

Sunnudag 3. september

Skálholtskirkja  Messa kl. 11:00 

 Sr. Kristján Björnsson, vígslubiskup prédikar og þjónar fyrir altari   Bergþóra Ragnarsdóttir er með dagskrá fyrir börnin í messunni. Organisti Jón Bjarnason 

 Ath! Kirkjulykill afhentur fermingarbörnum.

Eftir messuna er boðið upp á messukaffi í Gestastofunni 

Verið öll hjartanlega velkomin! Fermingarbörn vorsins 2024 og forráðamenn sérstaklega hvött til að mæta.

DEILA VIÐBURÐINUM

bottom of page