top of page

Fjölskylduguðsþjónustur í Skálholtsdómkirkju sunnudaga i febrúar og mars kl 11:00

Á sunnudögum í febrúar og mars kl 11:00 verða fjölskylduguðsþjónustur í Skálholtskirkju. Sr. Axel Árnason Njarðvík, sr. Kristján Björnsson vígslubiskup, Bergþóra Ragnarsdóttir djákni og Jón Bjarnason organisti sjá um stundina og eru fjölskyldur sérstaklega boðnar velkomnar.

Tickets are not on sale
See other events
Fjölskylduguðsþjónustur í Skálholtsdómkirkju sunnudaga i febrúar og mars kl 11:00
Fjölskylduguðsþjónustur í Skálholtsdómkirkju sunnudaga i febrúar og mars kl 11:00

TÍMI & STAÐSETNING

3 more dates

18. feb. 2024, 11:00 – 12:00

Selfoss, Skálholt, 806 Selfoss, Iceland

UM VIÐBURÐINN

Í þessum fjölskylduguðsþjónustunum er sérstakalega vænst þátttöku barna og ungmenna ásamt foreldrum, öfum eða ömmum. Stundin er í umsjón Bergþóru Ragnarsdóttur, djáknakandítats og sr. Axels Á Njarðvík sóknarprests og sr. Kristjáns Björnssonar vígslubiskups. Jón Bjarnason organisti spilar á orgelið. Léttar veitingar í lok samveru. Hugmyndin er að færa laugardagssamverur sem hafa verið yfir á sunnudaga og samtengja þannig þessa tvo þætti starfsins.

DEILA VIÐBURÐINUM

bottom of page