top of page

Einleikstónleikar í Skálholtskirkju

Melkorka Ólafsdóttir flautuleikari flytur "Titrandi tré", einleiksverk fyrir flautu eftir J.S.Back, Maran Marais og C.P.E. Bach. Ekki er nauðsynlegt að skrá sig. Aðgangur ókeypis og verið öll velkomin!

Registration is Closed
See other events
Einleikstónleikar í Skálholtskirkju
Einleikstónleikar í Skálholtskirkju

TÍMI & STAÐSETTNING

25. júl. 2021, 16:00 – 17:00

Skálholt, Skálholt, Iceland

UM VIÐBURÐINN

Melkorka Ólafsdóttir flautuleikari flytur "Titrandi tré", einleiksverk fyrir flautu eftir J.S.Back, Maran Marais og C.P.E. Bach.

Tónleikarnir eru um 45 mín að lengd. Aðgangur er ókeypis og verið öll velkomin!

Vinsamlegast kynnið ykkur tilboð á veitingum á Veitingastaðnum Skálholti.

DEILA VIÐBURÐINUM

bottom of page