Biskupsfrúrnar í Skálholti

Stórskemmtilegt málþing um Biskupsfrúrnar í Skálholti verður haldið Sumardaginn fyrsta 22 apríl nk. Hildur Hákonardóttir, Guðrún Ingólfsdóttir og María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir kynna fyrir okkur Biskupsfrúr í Skálholti.

TÍMI & STAÐSETTNING

Apr 22, 10:00 AM – 4:00 PM
Skálholt, Skálholt, Iceland

UM VIÐBURÐINN

Stórskemmtilegt málþing um Biskupsfrúrnar í Skálholti! Hildur Hákonardóttir, Guðrún Ingólfsdóttir og María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir kynna fyrir okkur Biskupsfrúr í Skálholti. 

Hvenær: Sumardagurinn fyrsti 22 apríl frá kl 10:00 - 16:00 

Nánari upplýsingar þegar nær dregur.

DEILA VIÐBURÐINUM