top of page

Jólalögin í Skálholti

mið., 11. des.

|

Skálholtsdómkirkja

Jólatónleikar í Skálholtsdómkirkju þar sem fjórir kórar úr uppsveitum Árnessýslu sameina krafta sína. Kórarnir bjóða upp á sannkallaða stórtónleika í aðdraganda jóla miðvikudagskröldið 11. desember kl 20.00. Miðaverð 3900 kr sem rennur óskert í Flygilsjóð (ókeypis fyrir 12 ára og yngri). Tix.is

Jólalögin í Skálholti
Jólalögin í Skálholti

Tími og staðsetning

11. des. 2024, 20:00 – 22:00

Skálholtsdómkirkja, Skálholt, Ísland

Um viðburðinn

Fjórir kórar úr uppsveitum Árnessýslu sameina krafta sína með stórtónleikum í aðdraganda jóla í Skálholtskirkju miðvikudagskvöldið 11. desember kl. 20.00


Kirkjukór Hrepphóla og Hrunasókna, Kirkjukór Stóra Núps og Ólafsvallasókna, Vörðukórinn og Skálholtskórinn flytja saman og í sitt hvoru lagi fjölda eldri og yngri söngperla sem tengjast aðventu og jólum.


Stjórnendur kóranna eru Jón Bjarnason, Eyrún Jónasdóttir og Þorbjörg Jóhannsdóttir.


Kórarnir njóta liðsinnis þeirra Jóhanns I. Stefánssonar og Matthíasar Birgis Nardeau sem spila á trompet og óbó.


Öll innkoma tónleikanna rennur til kaupa á nýjum flygli í Skálholtskirkju.


Miðaverð kr 3.900. Ókeypis fyrir 12 ára og yngri. Miðasala á Tix.is.


Deila viðburði

bottom of page