top of page

Bókasafn Skálholts
BÓKASAFN SKÁLHOLTSKIRKJU
Það er að stofni til bókasafn Þorsteins Þorsteinssonar, sýslumanns Dalamanna 1920-1954.
Dýrmætasti hluti þess eru bækur sem prentaðar voru á Biskupsstólunum, Hólum og Skálholti á 16.,17. og 18. öld. Safnið er ekki til sýnis, en með fyrirhuguðum breytingum á húsakosti Skálholts skapast rými til að hafa hluta af safnkostinum til sýnis reglulega.
bottom of page