

Öruggar útfærslur á öllum þáttum kyrrðardaga út frá kröfum um sóttvarnir
Það hefur reynt á útfærslur og skipulag á öllum þáttum í dagskrá og dvöl á kyrrðardögum í Skálholti vegna smithættu og vörnum á...


Veiðileyfi í Brúará komin á veida.is
Núna er í fyrsta sinn hægt að kaupa veiðileyfi í Brúará fyrir landi Skálholts á vefnum veida.is og eru þegar farin fyrstu veiðileyfin í...


Söngur, sagnir og ljóðatónlist í Skálholti - Hilmar Örn, Björg Þórhallsdóttir og Elísabet Waage á hö
Tónleikar og sagnastund verður í Skálholtsdómkirkju sunnudaginn 10. nóvember kl. 16. Tónlistarflutning annast Björg Þórhallsdóttir...


Lífsverk - Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar - Útgáfuhátíð í Skálholti
Listamaðurinn Guðrún Tryggvadóttir á Selfossi er höfundur bókarinnar "Lífsverk - Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar" og mun hún standa...


Dagur herra Jóns Arasonar 7. nóvember, Skálholtskórinn, fiðla og verk Sigurðar Flosasonar, hugvekja
Dagur herra Jóns Arasonar, 7. nóv., verður haldinn í Skálholti með kórsöng Skálholtskórsins, fiðluleik Jóhönnu Rut Arndísardóttur,...


Opnunartími og þjónusta í vetur
Skálholtsdómkirkja verður opin alla daga í vetur milli kl. 9 - 18 og er minjasýningin í kjallara kirkjunnar og göngin opin á sama tíma...


Sumartónleikar, kaffihlaðborð og messa
Eftir vel heppnaða og fjölsótta Skálholtshátíð hefjast Sumartónleikar aftur núna um helgina og einnig um verslunarmannahelgi....


Dagskrá Skálholtshátíðar 2019: Tónleikar, hátíðarmessa, seminar, pílagrímagöngur, leiðsögn um náttúr
Dagskrá Skálholtshátíðar 2019 er margþætt og koma fjölmargir að þjónustu, fyrirlestrum, erindum og tónlistarflutningi. Alla helgina eru...


Nýr auglýsingaseðill og ný vindskilti
Skálholtsskóli hefur margt fram að færa, þar er meðal annars góður veitingastaður sem bæði hópar og einstaklingar geta komið og pantað af...