

Veglegur styrkur til Bókhlöðu Skálholts í Gestasstofunni
Menningarmálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, kom í Skálholt í gær og færði Verndarsjóði Skálholtsdómkirkju veglegan styrk til...


Menning í ágúst í Skálholt í ágúst - Ókeypis er á alla viðburði.
Boðið verður upp á þrenna menningarviðburði í Skálholti í ágúst. Miðvikudagur 17. ágúst kl 20:00 - Óskalögin við orgelið með Jóni...


Dauðra manna sögur - FULLT ER Á VIÐBURÐINN!
ÞVÍ MIÐUR GETUM VIÐ EKKI TEKIÐ VIÐ FLEIRI SKRÁNINGUM Á VIÐBURÐINN, ÞAR SEM VIÐ ERUM BÚIN AÐ FYLLA SKRÁNINGUNA. Dauðra manna sögur í...


Jón Þorkelsson Vídalín - messur, minnisvarði og nýr kross 30. ágúst
Sunnudaginn 30. ágúst eru liðin 300 ár frá því að herra Jón Þorkelsson Vídalín, Skálholtsbiskup, andaðist á ferð sinni í Biskupsbrekku...


Tilfærsla/Displacement. Róm í Skálholti. Útilistaverk Rósu Gísladóttur
Tilfærsla, Róm í Skálholt er sýning á útilistaverkum Rósu Gísladóttur sem verður formlega opnuð á Skálholtshátíð, laugardaginn 18. júlí...


"Ég kalla á þig með nafni" með hátíðardagskrá, helgihaldi, tónleikum, pílagrímagöngum og s
Hátíðarerindið á Skálholtshátíð flytur Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og er það í hátíðardagskránni á sunnudag, eftir...


Nýr söfnunarsími fyrir ný styktarverkefni Verndarsjóðs Skálholtskirkju er 907 1603
Verndarsjóður Skálholtsdómkirkju hefur stofnað nýja leið til að safna styrktarfé fyrir þau verkefni sem núna eru framundan hjá sjóðnum...


Sýning um Ámunda Jónsson í Skálholtsskóla. Þrjátíu myndverk úr bókinni LÍFSVERK. Exhibition at Skálh
Sýning á vatnslitamyndum Guðrúnar A. Tryggvadóttur úr bókinni LÍFSVERK - ÞRETTÁN KIRKJUR ÁMUNDA JÓNSSONAR stendur núna yfir í...


Söngur, sagnir og ljóðatónlist í Skálholti - Hilmar Örn, Björg Þórhallsdóttir og Elísabet Waage á hö
Tónleikar og sagnastund verður í Skálholtsdómkirkju sunnudaginn 10. nóvember kl. 16. Tónlistarflutning annast Björg Þórhallsdóttir...


Bæklingur um myndglugga Gerðar Helgadóttur kominn út
Lagfæringum á listgluggum Gerðar Helgadóttur lauk á síðasta ári með framlögum fjölmargra aðila og einstaklinga og nú er kominn út...