

Fjölskyldu- og flugdrekahátíð í Skálholti
Laugardaginn 31. ágúst 2019 milli klukkan 14:00 og 17:00 verður fjölskyldu- og flugdrekahátíð í Skálholtsbúðum. Boðið verður upp á...


Fyrsta helgi Sumartónleika, messa og kaffihlaðborð
Sumartónleikarnir hefjast í Skálholti föstudagskvöldið 5. júlí og verða tónleikar laugardag 6. júlí og sunnudag 7. júlí. Tónlistarfólk...


Nýr auglýsingaseðill og ný vindskilti
Skálholtsskóli hefur margt fram að færa, þar er meðal annars góður veitingastaður sem bæði hópar og einstaklingar geta komið og pantað af...


Sumartónleikar í Skálholti
Dagskrá Sumartónleika í Skálholti er nú aðgengileg á heimasíðu hátíðarinnar, www.sumartonleikar.is Sumartónleikar í Skálholti eru alltaf...


Sumartónleikar í Skálholti 2019 - Barrok og framsækin tónlist nútímans mætast
Sumartónleikarnir 2019 hefjast með tónleikum 5. og 6. júlí og munu m.a. Elektra leika verk Þuríðar Jónsdóttur sem er staðartónskáld...


Bæklingur um myndglugga Gerðar Helgadóttur kominn út
Lagfæringum á listgluggum Gerðar Helgadóttur lauk á síðasta ári með framlögum fjölmargra aðila og einstaklinga og nú er kominn út...


Föstumessur og sunnudagar á föstu
Messað er alla sunnudaga í Skálholtsdómkirkju kl. 11 og á föstunni eru kvöldmessur í Mosfellskirkju í Grímsnesi alla miðvikudaga kl....


Tónleikar karlakórsins Heimis
Karlakórinn Heimir úr Skagafirði heldur tónleika í Skálholtsdómkirkju laugardaginn 16. mars. Dagskráin er fjölbreytt og skemmtileg og...


Æskukór frá Portsmouth með tónleika
Æskukórinn Cantate frá Portsmouth heldur tónleika í Skálholtsdómkirkju miðvikudaginn 20. febrúar kl. 20. Aðgangur er ókeypis. Cantate...


100 ára afmæli fullveldi Íslands
Í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands stendur Skálholtsstaður fyrir röð viðburða þar sem boðið verður upp á ýmsan fróðleik sem...