

Tvö frumsamin verk á fjölsóttum útgáfutónleikum Vörðukórsins
Útgáfutónleikar Vörðukórsins í Skálholtsdómkirkju voru fjölsóttir og flutti kórinn falleg kórlög af nýjum geisladiski sínum, Bara að hann...


Lokadagur Sumartónleika. Þurí og Corelli, Biber og Schmelzer. Kaffihlaðborð.
Lokadagur Sumartónleikanna er sunnudag 4. ágúst í Skálholtsdómkirkju. Tónleikarnir eru kl. 14 og 16. Kaffihlaðborð er öllum opið í...


Fjölskyldu- og flugdrekahátíð í Skálholti
Laugardaginn 31. ágúst 2019 milli klukkan 14:00 og 17:00 verður fjölskyldu- og flugdrekahátíð í Skálholtsbúðum. Boðið verður upp á...


Fyrsta helgi Sumartónleika, messa og kaffihlaðborð
Sumartónleikarnir hefjast í Skálholti föstudagskvöldið 5. júlí og verða tónleikar laugardag 6. júlí og sunnudag 7. júlí. Tónlistarfólk...


Nýr auglýsingaseðill og ný vindskilti
Skálholtsskóli hefur margt fram að færa, þar er meðal annars góður veitingastaður sem bæði hópar og einstaklingar geta komið og pantað af...


Sumartónleikar í Skálholti
Dagskrá Sumartónleika í Skálholti er nú aðgengileg á heimasíðu hátíðarinnar, www.sumartonleikar.is Sumartónleikar í Skálholti eru alltaf...


Sumartónleikar í Skálholti 2019 - Barrok og framsækin tónlist nútímans mætast
Sumartónleikarnir 2019 hefjast með tónleikum 5. og 6. júlí og munu m.a. Elektra leika verk Þuríðar Jónsdóttur sem er staðartónskáld...


Bæklingur um myndglugga Gerðar Helgadóttur kominn út
Lagfæringum á listgluggum Gerðar Helgadóttur lauk á síðasta ári með framlögum fjölmargra aðila og einstaklinga og nú er kominn út...


Föstumessur og sunnudagar á föstu
Messað er alla sunnudaga í Skálholtsdómkirkju kl. 11 og á föstunni eru kvöldmessur í Mosfellskirkju í Grímsnesi alla miðvikudaga kl....