07.07.2020

Gengið verður frá nokkrum stöðum í pílagrímagöngum til Skálholtshátíðar 2020. Lengsta gangan er úr Kjósinni og leiðir sr. Arna Grétarsdóttir þá göngu og hefst hún 16. júlí. Hún sameinast árlegri pílagrímagöngu frá Þingvöllum til Skálholts. Sú leið er undir leiðsögn sr....

03.07.2020

Hópur listafólks opnar samsýningu í Skálholtsskóla laugardaginn 4. júlí kl. 11 og eru allir hjartanlega velkomnir. Listafólki kemur víða að og er sýningin þannig sett upp að í matsal er eitt verk frá hverju og einu og svo fleiri verk í fyrirlestrarsal skólans og á gang...

01.07.2020

Það var gaman að njóta góðrar þáttöku 40 manns í fyrstu sögugöngu sumarsins á hluta Þorláksleiðar. Gengið var frá Virkishól, að leiði Ragnheiðar Brynjólfsdóttur og fjölskyldu, í Þorláksbúð, að Staupasteini, í Prenthús Þórðar biskups Þorlákssonar, að Fjósakeldunni, Þorl...