13.05.2020

Fyrsta opna guðsþjónustan eftir messufallið mikla verður í Skálholtsdómkirkju kl. 11 sunnudaginn 17. maí, þjóðhátíðardegi Norðmanna. Þá hefst opin guðsþjónusta um allt land.

Allir eru velkomnir í samræmi við takmarkanir á samkomuhaldi, 50 manns, handabandabann, faðmlag...

08.04.2020

Víða er streymt frá guðsþjónustu í kirkjum landsins og eru nokkrar kirkjur með beint streymi á netinu í umdæmi Skálholts. Hjá okkur er kvöldstund á skírdag með guðsþjónustu sem endar með Getsemanestund og afskrýðingu altarisins.

Föstudaginn langa mun Halldór Hauksson le...

20.02.2020

Kór Breiðholtskirkju syngur í messu sunnudagsins í föstuinngangi í Skálholti núna 23. febrúar með stjórnanda sínum og organista Erni Magnússyni. Það er konudagur þennan sunnudag og Góa að byrja og allar konur boðnar sérstaklega velkomnar í þessa næðisstund í kirkjunni....

17.12.2019

AÐFANGADAGUR – 24. DESEMBER

SÓLHEIMAKIRKJA Grímsnesi.  -  Hátíðarguðsþjónusta á aðfangadag kl. 17.00.   Sr. Kristján Valur Ingólfsson biskup annast prestsþjónustuna.  Organisti er Ester Ólafsdóttir.

AÐFANGADAGSKVÖLD – 24. DESEMBER

SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA....