

Pílagrímagöngur í tengslum við Skálholtshátíð, 16. júlí - 21. júlí
Pílagrímagöngur eru hluti af hinum kristna menningararfi. Þeir sem ferðast til heilagra staða eru kallaðir pílagrímar. Þetta orð er komið...


Nýr auglýsingaseðill og ný vindskilti
Skálholtsskóli hefur margt fram að færa, þar er meðal annars góður veitingastaður sem bæði hópar og einstaklingar geta komið og pantað af...


Sumartónleikar í Skálholti
Dagskrá Sumartónleika í Skálholti er nú aðgengileg á heimasíðu hátíðarinnar, www.sumartonleikar.is Sumartónleikar í Skálholti eru alltaf...


Grand Rapids Symphony Youth Choir syngur eftir guðsþjónustu
Ungmennakórinn Grand Rapids Symphony Youth Choir er metnaðarfullur kór frá Grand Rapids, Michigan í Bandaríkjunum. Kórinn er hluti af...


Sláttur hafinn og fyrsta slætti lokið!
Það var gengið búmannlega til heyja í Skálholti í dag. Fyrsti sláttur á heimatúnum hófst eiginlega snemma í morgun og það þornaði nánast...


Sumartónleikar í Skálholti 2019 - Barrok og framsækin tónlist nútímans mætast
Sumartónleikarnir 2019 hefjast með tónleikum 5. og 6. júlí og munu m.a. Elektra leika verk Þuríðar Jónsdóttur sem er staðartónskáld...


Framtíðarsýn fyrir Skálholt 8. maí - hugflæðisfundur öllum opin
Hugflæðisfundur um framtíðarsýn Skálholts verður haldinn í Skálholti 8. maí kl. 17-21. Þar verður unnið að framtíðarsýn varðandi þjónustu...


Dr. Munib Younan, biskup í Jórdaníu og Landinu helga á Skálholtshátíð 2019
Hátíðargesturinn okkar, dr. Munib Younan, er fv. biskup Lúthersku kirkjunnar í Jórdaníu og Landinu helga og hann er einnig fyrrum forseti...


Kyrrðardagar í kyrruviku
Kyrrðardagarnir hefjast 17. apríl, sem er miðvikudagur fyrir skírdag og þeim lýkur eftir hádegi 20. apríl, laugardag fyrir páska....


Tónleikar karlakórsins Heimis
Karlakórinn Heimir úr Skagafirði heldur tónleika í Skálholtsdómkirkju laugardaginn 16. mars. Dagskráin er fjölbreytt og skemmtileg og...