

Vörðukórinn tónleikar í Skálholti 13 apríl kl 20:00
Vörðukórinn lýkur vetrarstarfi sínu með tónleikum í Skálholti miðvikudagskvöldið 13. apríl n.k. kl 20:00. Fjölbreytt dagskrá með verkum...


Dauðra manna sögur - FULLT ER Á VIÐBURÐINN!
ÞVÍ MIÐUR GETUM VIÐ EKKI TEKIÐ VIÐ FLEIRI SKRÁNINGUM Á VIÐBURÐINN, ÞAR SEM VIÐ ERUM BÚIN AÐ FYLLA SKRÁNINGUNA. Dauðra manna sögur í...


Biskupsfrúrnar á málþingi um Biskupsfrúr í Skálholti
Hátt í 100 manns kom saman á málþingi um Biskupsfrúrnar í Skálholti um helgina. Hildur Hákonardóttir rithöfundur og náttúruafl leiddi...


Kynningarmynd um kyrrðardaga í Skálholti
Kyrrðarbænasamtökin á Íslandi birta hér fallegt kynningarmyndband um kyrrardaga í Skálholti sem tekið var upp í sumar. Kyrrðardagar hafa...


Öruggar útfærslur á öllum þáttum kyrrðardaga út frá kröfum um sóttvarnir
Það hefur reynt á útfærslur og skipulag á öllum þáttum í dagskrá og dvöl á kyrrðardögum í Skálholti vegna smithættu og vörnum á...


Undirbúningur gengur vel fyrir Heimsráðstefnuna Skálholt 2, "Faith for Nature: Multi-Faith Acti
Undirbúningur gengur vel fyrir heimsráðstefnuna Skálholt 2, "Faith for Nature: Multi-Faith Action", sem verður í Skálholti 5.-8. október...


Jón Þorkelsson Vídalín - messur, minnisvarði og nýr kross 30. ágúst
Sunnudaginn 30. ágúst eru liðin 300 ár frá því að herra Jón Þorkelsson Vídalín, Skálholtsbiskup, andaðist á ferð sinni í Biskupsbrekku...


Tilfærsla/Displacement. Róm í Skálholti. Útilistaverk Rósu Gísladóttur
Tilfærsla, Róm í Skálholt er sýning á útilistaverkum Rósu Gísladóttur sem verður formlega opnuð á Skálholtshátíð, laugardaginn 18. júlí...


"Ég kalla á þig með nafni" með hátíðardagskrá, helgihaldi, tónleikum, pílagrímagöngum og s
Hátíðarerindið á Skálholtshátíð flytur Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og er það í hátíðardagskránni á sunnudag, eftir...


Pílagrímagöngur til Skálholtshátíðar frá Bæ, úr Kjós, frá Þingvöllum og Bræðratungukirkju
Gengið er frá nokkrum stöðum í pílagrímagöngum til Skálholtshátíðar 2020. Lengsta gangan er frá Bæ í Borgarfirði og er hún komin í...