

Jón Þorkelsson Vídalín - messur, minnisvarði og nýr kross 30. ágúst
Sunnudaginn 30. ágúst eru liðin 300 ár frá því að herra Jón Þorkelsson Vídalín, Skálholtsbiskup, andaðist á ferð sinni í Biskupsbrekku...


Tilfærsla/Displacement. Róm í Skálholti. Útilistaverk Rósu Gísladóttur
Tilfærsla, Róm í Skálholt er sýning á útilistaverkum Rósu Gísladóttur sem verður formlega opnuð á Skálholtshátíð, laugardaginn 18. júlí...


"Ég kalla á þig með nafni" með hátíðardagskrá, helgihaldi, tónleikum, pílagrímagöngum og s
Hátíðarerindið á Skálholtshátíð flytur Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og er það í hátíðardagskránni á sunnudag, eftir...


Pílagrímagöngur til Skálholtshátíðar frá Bæ, úr Kjós, frá Þingvöllum og Bræðratungukirkju
Gengið er frá nokkrum stöðum í pílagrímagöngum til Skálholtshátíðar 2020. Lengsta gangan er frá Bæ í Borgarfirði og er hún komin í...


Myndlistarsýning 12 listamanna opnar 4. júlí kl. 11
Hópur listafólks opnar samsýningu í Skálholtsskóla laugardaginn 4. júlí kl. 11 og eru allir hjartanlega velkomnir. Listafólki kemur víða...


Söguganga á hluta Þorláksleiðar, vöfflur á undan og kótilettur í kvöldmat
Það var gaman að njóta góðrar þáttöku 40 manns í fyrstu sögugöngu sumarsins á hluta Þorláksleiðar. Gengið var frá Virkishól, að leiði...


Sumartónleikar í Skálholti 2020 og staðartónskáldin Þóranna og Gunnar Karel
Sumartónleikarnir í Skálholti munu fara fram 2.-12. júlí en tónleikarnir munu fara fram frá fimmtudegi til sunnudags báðar vikur. Að...


Kyrrðardagar kvenna, Meðvirkninámskeið, Námskeið um fyrirgefninguna, Kyrrðardagar í kyrruviku og Kyr
Á döfinni eru námskeið og kyrrðardagar sem eru hvert með sínu sniði í mars og apríl og alveg fram í maí. Hver dagskrá hefur sína...


"Bíð róleg eftir Guði, sála mín"
Yfirskrift kyrrðardaga kvenna 5. 8. mars er sótt í Davíðssálm 62.2 og lýsir því hvernig hægt er að nálgast kyrrðina í eigin sál og lífi...


Sýning um Ámunda Jónsson í Skálholtsskóla. Þrjátíu myndverk úr bókinni LÍFSVERK. Exhibition at Skálh
Sýning á vatnslitamyndum Guðrúnar A. Tryggvadóttur úr bókinni LÍFSVERK - ÞRETTÁN KIRKJUR ÁMUNDA JÓNSSONAR stendur núna yfir í...