
Drengjakór Herning kirkju í Skálholti
Drengjakór Herning kirkju í Danmörku er á tónleikaferð um landið og dvelur nú í Skálholti. Sem hluta af heimsókn sinni býður kórinn upp á...


Góðir gestir á umhverfisráðstefnu í Skálholti og á Hringborði Norðurslóða í Reykjavík
Forseti Lúterska heimssambandsins, dr. Panti Filibus Musa, erkibiskup Nígeríu, heimsækir Ísland til að taka þátt í umhverfisráðstefnu í...


Söguganga, kvöldverður og menningardagskrá 7. nóvember
Sjöundi nóvember er einn af merkari minnisdögum í Skálholti og sögu Íslands. Þann dag árið 1550 var herra Jón Arason, biskup á Hólum,...


Vegleg Skálholtshátíð 2023 og kirkjan 60 ára
Skálholtshátíð 2023 verður aukin að dagskrá miðað við síðustu ár vegna afmælisársins. Sextíu ár verða liðin frá vígslu Skálholtsdómkirkju...


Menning í ágúst í Skálholt í ágúst - Ókeypis er á alla viðburði.
Boðið verður upp á þrenna menningarviðburði í Skálholti í ágúst. Miðvikudagur 17. ágúst kl 20:00 - Óskalögin við orgelið með Jóni...


Sumartónleikar í Skálholti 1. - 10. júlí 2022 - Dagskrá
Við kynnum með stolti dagskrá Sumartónleika í Skálholti 2022! Dagana 1. - 10. júlí mun tónlistarfólk úr fremstu röð fylla Skálholtskirkju...


Hátíðartónleikar í Skálholtskirkju 17. júní kl 15:00 - Valgeir 7-tugur
Hátíðartónleikar verða haldnir í Skálholtskirkju í tilefni af sjötugsafmælisári Valgeirs Guðjónssonar 17. júní nk kl 15:00. Tónleikarnir...


Óskalögin við orgelið halda áfram! - Á miðvikudaginn 8. júní kl 17:00
Fjörið heldur áfram! Jón "glymskratti" Bjarnason, organisti Skálholtsdómkirkju heldur áfram að bjóða gestum að velja sitt óskalag. Næstu...


Menning á miðvikudögum - Alla miðvikudaga í sumar kl 17:00
Menning á miðvikudegi eru menningarviðburðir í Skálholti sem boðið verður uppá alla miðvikudaga í sumar kl 17:00 – 19:00. Við bjóðum upp...


Vortónleikar kórs Menntaskólans að Laugarvatni 27. og 28. apríl
Kór Menntaskólans að Laugarvatni heldur sína árlegu vortónleika í Skálholtskirkju dagana 27. og 28. apríl. Tónleikarnir hefjast klukkan...