

Dagskrá Skálholtshátíðar 2023 í heild lið fyrir lið
Skálholtshátíð 20. - 23. júlí 2023 „Grasið visnar sagan vex“ Fimmtudagur 20. júlí, Þorláksmessa á sumar Kl. 9.00. Tíðargjörð í...


Skálholtshátíð 20. - 23. júlí 2023 - "Grasið visnar sagan vex."
Skálholtshátíðin er óvenju vegleg á afmælisári Skálholtsdómkirkju en hún er 60 ára, vígð 21. júlí 1963. Yfirskriftin er sótt í 40. kafla...


Góðir gestir á umhverfisráðstefnu í Skálholti og á Hringborði Norðurslóða í Reykjavík
Forseti Lúterska heimssambandsins, dr. Panti Filibus Musa, erkibiskup Nígeríu, heimsækir Ísland til að taka þátt í umhverfisráðstefnu í...


Vegleg Skálholtshátíð 2023 og kirkjan 60 ára
Skálholtshátíð 2023 verður aukin að dagskrá miðað við síðustu ár vegna afmælisársins. Sextíu ár verða liðin frá vígslu Skálholtsdómkirkju...


Biskupsfrúrnar á málþingi um Biskupsfrúr í Skálholti
Hátt í 100 manns kom saman á málþingi um Biskupsfrúrnar í Skálholti um helgina. Hildur Hákonardóttir rithöfundur og náttúruafl leiddi...


Erindi dr. Munib Younan og Boga Ágústssonar á Skálholtshátíð 2019
Á heimasíðu Stofnunar dr. Sigurbjörns Einarssonar www.stofnunsigurbjorns.is eru komin erindi og prédikun dr. Munib Younan, fv. forseta...


Dagskrá Skálholtshátíðar 2019: Tónleikar, hátíðarmessa, seminar, pílagrímagöngur, leiðsögn um náttúr
Dagskrá Skálholtshátíðar 2019 er margþætt og koma fjölmargir að þjónustu, fyrirlestrum, erindum og tónlistarflutningi. Alla helgina eru...


Málþing um fornleifar í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnins við Suðurgötu
Skálholtsfélag hið nýja boðar til málþings um fornleifar í Skálholti föstudaginn 23. febrúar kl 16:00 – 18:00 í fyrirlestrasal...