

Messufallinu mikla lokið
Fyrsta opna guðsþjónustan eftir messufallið mikla verður í Skálholtsdómkirkju kl. 11 sunnudaginn 17. maí, þjóðhátíðardegi Norðmanna. Þá...


Kór Breiðholtskirkju syngur á konudag við messu í Skálholti
Kór Breiðholtskirkju syngur í messu sunnudagsins í föstuinngangi í Skálholti núna 23. febrúar með stjórnanda sínum og organista Erni...


Helgihald um jól og áramót í Skálholti og kirkjum Skálholtsprestakalls - Gleðilega hátíð
AÐFANGADAGUR – 24. DESEMBER SÓLHEIMAKIRKJA Grímsnesi. - Hátíðarguðsþjónusta á aðfangadag kl. 17.00. Sr. Kristján Valur Ingólfsson...


Dagur herra Jóns Arasonar 7. nóvember, Skálholtskórinn, fiðla og verk Sigurðar Flosasonar, hugvekja
Dagur herra Jóns Arasonar, 7. nóv., verður haldinn í Skálholti með kórsöng Skálholtskórsins, fiðluleik Jóhönnu Rut Arndísardóttur,...


Helgilundur - sóknartré - á Degi náttúrunnar
Á Degi náttúrunnar koma fyrstu sóknir landsins í Skálholt, planta trjám til að kolefnisjafna starfsemi í sinni sókn, halda saman...


Vígsla sr. Helgu Kolbeinsdóttur í Kópavog
Það var fjölmenni og heilög stund þegar sr. Helga Kolbeinsdóttir var vígð til prests í Digranes- og Hjallasóknir í Kópavogi sl. sunnudag,...


Helga Kolbeinsdóttir vígð í Skálholti
Helga Kolbeinsdóttir, æskulýðsfulltrúi í Digraness- og Hjallasóknum í Kópavogi, verður vígður prestur í Skálholtsdómkirkju sunnudaginn...


Lokadagur Sumartónleika. Þurí og Corelli, Biber og Schmelzer. Kaffihlaðborð.
Lokadagur Sumartónleikanna er sunnudag 4. ágúst í Skálholtsdómkirkju. Tónleikarnir eru kl. 14 og 16. Kaffihlaðborð er öllum opið í...


Sumartónleikar, kaffihlaðborð og messa
Eftir vel heppnaða og fjölsótta Skálholtshátíð hefjast Sumartónleikar aftur núna um helgina og einnig um verslunarmannahelgi....


Dagskrá Skálholtshátíðar 2019: Tónleikar, hátíðarmessa, seminar, pílagrímagöngur, leiðsögn um náttúr
Dagskrá Skálholtshátíðar 2019 er margþætt og koma fjölmargir að þjónustu, fyrirlestrum, erindum og tónlistarflutningi. Alla helgina eru...