

Velkomin í næstu messur og barnastarf
Í Skálholtsdómkirkju er næsta messa sunnudaginn 17. febrúar kl. 11. Það er fyrsti sunnudagur í níuviknaföstu. Guðspjallið er...


Frá Þorláksmessu til jóla og nýárs
Verið öll hjartanlega velkomin til Skálholtsdómkirkju í hátíðarguðsþjónustur og messur á Þorláksmessu, jólanótt, jóladag, laugardag milli...


Gluggamessa, verklok og aðventuhátíð
Aðventumessa verður í Skálholtsdómkirkju kl. 11 3ja sunnud. í aðventu 16. des. Það er gluggamessa, til að fagna endurnýjun listglugga...


Helgihald á jólaföstu
Annan sunnudag í aðventu, 9. des. verður messa kl. 11. Organisti er Jón Bjarnason og sr. Egill Hallgrímsson, sóknarprestur, þjónar fyrir...


Hátíðartónleikar vegna 100 ára fullveldis og fyrstu helgar aðventu
Hátíðartónleikar margra kóra verða í Skálholtsdómkirkju í tilefni 100 ára afmælis fullveldis Íslendinga og upphafs aðventu 1. des. kl....


Fjölskylduguðsþjónusta sunnudag 2. des
Fjölskylduguðsþjónusta verður fyrsta sunnudag í aðventu sunnudaginn 2. des. kl. 11