

Aftansöngur á aðfangadag kl. 18
Aftansöngur með hátíðarsöngvum sr. Bjarna Þorsteinssonar og Skálholtskórnum hefst á aðfangadagskvöld kl. 18 hér á vefnum á þessari slóð....


Helgihald um jólin í streymi og opin kirkja á daginn
Guðs kristni í heimi býr í breyttum heimi frá ári til árs. Núna tökum við öll "höndum saman" um sóttvarnir og verða hátíðarguðsþjónustur...


Jón Þorkelsson Vídalín - messur, minnisvarði og nýr kross 30. ágúst
Sunnudaginn 30. ágúst eru liðin 300 ár frá því að herra Jón Þorkelsson Vídalín, Skálholtsbiskup, andaðist á ferð sinni í Biskupsbrekku...


"Ég kalla á þig með nafni" með hátíðardagskrá, helgihaldi, tónleikum, pílagrímagöngum og s
Hátíðarerindið á Skálholtshátíð flytur Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og er það í hátíðardagskránni á sunnudag, eftir...


Messufallinu mikla lokið
Fyrsta opna guðsþjónustan eftir messufallið mikla verður í Skálholtsdómkirkju kl. 11 sunnudaginn 17. maí, þjóðhátíðardegi Norðmanna. Þá...


Kór Breiðholtskirkju syngur á konudag við messu í Skálholti
Kór Breiðholtskirkju syngur í messu sunnudagsins í föstuinngangi í Skálholti núna 23. febrúar með stjórnanda sínum og organista Erni...


Helgihald um jól og áramót í Skálholti og kirkjum Skálholtsprestakalls - Gleðilega hátíð
AÐFANGADAGUR – 24. DESEMBER SÓLHEIMAKIRKJA Grímsnesi. - Hátíðarguðsþjónusta á aðfangadag kl. 17.00. Sr. Kristján Valur Ingólfsson...


Dagur herra Jóns Arasonar 7. nóvember, Skálholtskórinn, fiðla og verk Sigurðar Flosasonar, hugvekja
Dagur herra Jóns Arasonar, 7. nóv., verður haldinn í Skálholti með kórsöng Skálholtskórsins, fiðluleik Jóhönnu Rut Arndísardóttur,...


Helgilundur - sóknartré - á Degi náttúrunnar
Á Degi náttúrunnar koma fyrstu sóknir landsins í Skálholt, planta trjám til að kolefnisjafna starfsemi í sinni sókn, halda saman...


Vígsla sr. Helgu Kolbeinsdóttur í Kópavog
Það var fjölmenni og heilög stund þegar sr. Helga Kolbeinsdóttir var vígð til prests í Digranes- og Hjallasóknir í Kópavogi sl. sunnudag,...