

Skálholtshátíð 20. - 23. júlí 2023 - "Grasið visnar sagan vex."
Skálholtshátíðin er óvenju vegleg á afmælisári Skálholtsdómkirkju en hún er 60 ára, vígð 21. júlí 1963. Yfirskriftin er sótt í 40. kafla...


Pílagrímaganga í Skálholti
Hin árlega pílagrímaganga verður gengin frá Reynivallakirkju í Kjós að Þingvallakirkju til Skálholtsdómkirkju á Skálholtshátíð. Leiðinni...


Prestsþjónustan í Skálholtsprestakalli næstu vikur
Vegna veikindaleyfis sóknarprestsins, sr. Dags Fannars Magnússonar, munu sr. Jóhanna Magnúsdóttir og sr. Kristján Björnsson,...


"Grasið visnar sagan vex." Skálholtshátíð 20. - 23. júlí 2023
Skálholtshátíðin er óvenju vegleg á afmælisári Skálholtsdómkirkju en hún er 60 ára, vígð 21. júlí 1963. Yfirskriftin er sótt í 40. kafla...


Messan færist til tvö og er það kantötumessa
Kantata Johann Sebastian Bach ,,Nach Dir, Herr, verlanget mich" BWV 150 verður flutt í messu í Skálholtsdómkirkju sunnudaginn 9. júlí...


Sumartónleikar í Skálholti - 28. júní - 9. júlí 2023
Sumartónleikar í Skálholti hafa verið starfandi frá árinu 1975 og staðið fyrir tónleikahaldi í Skálholtskirkju í 5 – 6 vikur á hverju...


Kantötumessa í Skálholtskirkju 2. júlí kl 14:00
Sumartónleikar í Skálholti verða 28. júní - 9. júlí 2023. Í tengslum við þá verða haldnar tvær messur, þann 2. júlí og 9. júlí kl 14:00...


Kantötumessa 9. júlí kl 14:00 í Skálholtskirkju
Kantötumessa 9. júlí kl 14:00 Sumartónleikar í Skálholti verða 28. júní - 9. júlí 2023. Hluti af dagskrá Sumartónleika verða tvær...


Lokamessa fyrir lokun dómkirkjunnar fram að páskum
Lokamessa verður í Skálholtsdómkirkju sunnudaginn 8. janúar kl. 11 og er það síðasta messa fyrir lokun kirkjunnar fram að páskum....


Söguganga og menningardagskrá 7. nóv - á degi Jóns Arasonar.
Þann 7. nóvember árið 1550 var herra Jón Arason, biskup á Hólum, tekinn af lífi í Skálholti ásamt tveimur sonum sínum, Ara lögmanni og...