

Lokamessa fyrir lokun dómkirkjunnar fram að páskum
Lokamessa verður í Skálholtsdómkirkju sunnudaginn 8. janúar kl. 11 og er það síðasta messa fyrir lokun kirkjunnar fram að páskum....


Söguganga og menningardagskrá 7. nóv - á degi Jóns Arasonar.
Þann 7. nóvember árið 1550 var herra Jón Arason, biskup á Hólum, tekinn af lífi í Skálholti ásamt tveimur sonum sínum, Ara lögmanni og...


Kyrrðardagar á aðventu 1. - 4. desember
Kyrrðardagar verða á aðventunni í Skálholti og eru allir velkomnir. Lögð verður sérstök rækt við matseðilinn og hluta matmálstímanna...


Prestsþjónustan og val á nýjum sóknarpresti
Í gær, 10. janúar, var birt auglýsing um embætti sóknarprests í Skálholtsprestakalli. Umsóknarfrestur er um hálfur mánuður. Val á...


Hátíðarmessur í Skálholtsprestakalli á aðventu og jóladögum
Í desember eru nokkrir fallegir og merkir dagar helgaðir þekktum helgum mönnum. Aðventan er í heild sinni helguð Maríu Guðsmóður....


Skálholtskórinn í guðsþjónustustreymi föstudaginn langa
Skálholtskórinn og Jón Bjarnason, organisti, flytja falleg kórverk og orgelverk í guðsþjónustustreymi föstudaginn langa 2. apríl kl. 16...


Kyrravika og helgihald um páska í nýrri Kóvíd19
Íslendingar standa núna frammi fyrir því að taka af einurð á sig nýjar aðgerðir í sóttvörnum vegna nýrra afbrigða veirunnar í þessum...


Nýársguðsþjónusta í Þingvallakirkju. Takk fyrir árið 2020.
Fyrir hönd Skálholts þakkar vígslubiskup fyrir árið sem er að líða með allri þeirri reynslu og lærdómi sem því fylgdi en líka mikilli...


Aftansöngur á aðfangadag kl. 18
Aftansöngur með hátíðarsöngvum sr. Bjarna Þorsteinssonar og Skálholtskórnum hefst á aðfangadagskvöld kl. 18 hér á vefnum á þessari slóð....


Helgihald um jólin í streymi og opin kirkja á daginn
Guðs kristni í heimi býr í breyttum heimi frá ári til árs. Núna tökum við öll "höndum saman" um sóttvarnir og verða hátíðarguðsþjónustur...