

Skálholtshátíð 20. - 23. júlí 2023 - "Grasið visnar sagan vex."
Skálholtshátíðin er óvenju vegleg á afmælisári Skálholtsdómkirkju en hún er 60 ára, vígð 21. júlí 1963. Yfirskriftin er sótt í 40. kafla...


Pílagrímaganga í Skálholti
Hin árlega pílagrímaganga verður gengin frá Reynivallakirkju í Kjós að Þingvallakirkju til Skálholtsdómkirkju á Skálholtshátíð. Leiðinni...


Söguganga og menningardagskrá 7. nóv - á degi Jóns Arasonar.
Þann 7. nóvember árið 1550 var herra Jón Arason, biskup á Hólum, tekinn af lífi í Skálholti ásamt tveimur sonum sínum, Ara lögmanni og...


Söguganga, kvöldverður og menningardagskrá 7. nóvember
Sjöundi nóvember er einn af merkari minnisdögum í Skálholti og sögu Íslands. Þann dag árið 1550 var herra Jón Arason, biskup á Hólum,...


Menning á miðvikudögum - Alla miðvikudaga í sumar kl 17:00
Menning á miðvikudegi eru menningarviðburðir í Skálholti sem boðið verður uppá alla miðvikudaga í sumar kl 17:00 – 19:00. Við bjóðum upp...