28.05.2020

Á næstu misserum verða gefnar út nokkrar bækur sem varða Skálholt, sögu og minjar. Þar munu niðurstöður úr forleifarannsóknum verða gefnar út í þriggja binda verki auk fleiri rita um minjar og sögu. Er þar margt sem varpar nýju ljósi á líf og menningu fyrri alda í ljós...

05.07.2019

Sumartónleikarnir hefjast í Skálholti föstudagskvöldið 5. júlí og verða tónleikar laugardag 6. júlí og sunnudag 7. júlí. Tónlistarfólk Sumartónleikanna tekur einnig þátt í sunnudagsmessunni kl. 11. Núna hefjast einnig hin rómuðu kaffihlaðborð í Skálholti bæði laugardag...

05.06.2019

Það var gengið búmannlega til heyja í Skálholti í dag. Fyrsti sláttur á heimatúnum hófst eiginlega snemma í morgun og það þornaði nánast í ljáfarinu, tætlað og svo var þessum slætti lokið með umhverfisvænu heyrúlluplasti. Það var gott að fá þessa jákvæðu mynd á heimatú...