

Messa lita og ljósa 7. maí kl 14:00
Loksins verður aftur hægt að messa í dómkirkjunni okkar sunnudaginn 7. maí kl. 14. Fer vel á því að fyrsta messa eftir mikla endurnýjun...


KK og Karlakórinn Þrestir - Tónleikar 1. maí kl 14:00
KK og Karlakórinn Þrestir efna til stórtónleika í Skálholtskirkju þar sem þeir flytja mörg af helstu lögum KK í gegnum tíðina. Verið...


Vortónleikar Karlakórs Selfoss laugardag 29. apríl kl 17:00
Karlakór Selfoss heldur vortónleika sína í Skálholtsdómkirkju sem hefur hlotið gagngera yfirhalningu laugardaginn 29. apríl kl 17:00....


Endurnýjuð dómkirkja opnar með tónleikum í lok apríl og hátíðarmessu lita og ljósa 7. maí kl 14:00
Núna í kyrruviku, helguviku, dymbildaga og yfir páskahátíðina er helgihald í öðrum kirkjum Skálholtsprestakalls einsog segir á öðrum stað...