

Söguganga og menningardagskrá 7. nóv - á degi Jóns Arasonar.
Þann 7. nóvember árið 1550 var herra Jón Arason, biskup á Hólum, tekinn af lífi í Skálholti ásamt tveimur sonum sínum, Ara lögmanni og sr. Birni. Markaði það upphaf siðaskipta. Á þessum degi er alltaf boðið upp á menningardagskrá í Skálholtsdómkirkju en í ár verður farið í sögugöngu um leið Þorláks helga. Sr. Kristján Björnsson vígslubiskup leiðir hópinn eftir Þorláksleið en gera má ráð fyrir að gangan taki 2 klst. Gengið er um Skálholtsbúðir, niður að Stekkatúni við Hvítá og

Drengjakór Herning kirkju í Skálholti
Drengjakór Herning kirkju í Danmörku er á tónleikaferð um landið og dvelur nú í Skálholti. Sem hluta af heimsókn sinni býður kórinn upp á tónleika í Skálholtskirkju mánudaginn 17. október kl 19:00. Drengjakór Herning kirkju er einn af elstu kórum Danmerkur og aðeins annar af tveimur atvinnukórum í Skandinavíu. Saga kórsins nær allt aftur til ársins 1949, þegar hann var stofnaður af hinum organistanum Cort Cortsen, sem hafði þá sýn að skapa vandaðan kór sem gæti stutt safnaðar