

Söguganga og menningardagskrá 7. nóv - á degi Jóns Arasonar.
Þann 7. nóvember árið 1550 var herra Jón Arason, biskup á Hólum, tekinn af lífi í Skálholti ásamt tveimur sonum sínum, Ara lögmanni og...

Drengjakór Herning kirkju í Skálholti
Drengjakór Herning kirkju í Danmörku er á tónleikaferð um landið og dvelur nú í Skálholti. Sem hluta af heimsókn sinni býður kórinn upp á...