

Góðir gestir á umhverfisráðstefnu í Skálholti og á Hringborði Norðurslóða í Reykjavík
Forseti Lúterska heimssambandsins, dr. Panti Filibus Musa, erkibiskup Nígeríu, heimsækir Ísland til að taka þátt í umhverfisráðstefnu í...


Söguganga, kvöldverður og menningardagskrá 7. nóvember
Sjöundi nóvember er einn af merkari minnisdögum í Skálholti og sögu Íslands. Þann dag árið 1550 var herra Jón Arason, biskup á Hólum,...

STAKA kemur frá Kaupmannahöfn til Skálholts
Íslenski kammerkórinn í Kaupmannahöfn, STAKA, heldur tónleika í Skálholtsdómkirkju laugardaginn 1. október klukkan fimm. Stjórnandi...


Kyrrðardagar á aðventu 1. - 4. desember
Kyrrðardagar verða á aðventunni í Skálholti og eru allir velkomnir. Lögð verður sérstök rækt við matseðilinn og hluta matmálstímanna...