

Menning í ágúst í Skálholt í ágúst - Ókeypis er á alla viðburði.
Boðið verður upp á þrenna menningarviðburði í Skálholti í ágúst. Miðvikudagur 17. ágúst kl 20:00 - Óskalögin við orgelið með Jóni Bjarnasyni Hin einu sönnu Óskalögin við orgelið verða miðvikudaginn 17. ágúst kl 20:00. Jón Bjarnason oragnisti töfrar fram tóna á orgelinu á sinn einstaka hátt. Óskalögin hafa nú þegar skapað sér sinn sess og hafa verið mjög vinsæl meðal gesta Skálholts. Jón Bjarnason oragnisti töfrar fram tóna á orgelinu á sinn einstaka hátt. Vertu með og veldu þ


Árdegismessa á Þorláksmessu á sumar 20. júlí kl. 9
Þorláksmessa á sumar er haldin 20. júlí ár hvert og var Skálholtshátíð um helgina einmitt miðuð við Þorláksmessu á sumar. Sjálfa Þorláksmessu, 20. júlí verður morgunmessa kl. 9. Messað verður inní í Skálholtsdómkirkju og eru allir velkomnir. Vígslubiskup leiðir stundina og Jón Bjarnason leikur á orgel undir almennan söng. Altarisganga. Þorláksmessa á sumar á rætur sínar í því er bein Þorláks biskups Þórhallssonar voru tekin upp, einsog sagt er, og lögð í skríni mikið og vegle


Smaladrengir með opna æfingu í Skálholtskirkju 11. júlí kl 20:00
Smaladrengir úr Þingvallasveit og af vestanverðri Mosfellsheiði bjóða gestum að hlýða á opna æfingu í Skálholtskirkju mánudaginn 11 júlí kl 20:00. Ókeypis er á tónleikana en tekið er á móti frjálsum framlögum í Flygilsjóð Skálholtskirkju. Smalarnir eru á leið í tónleikaferð til Færeyja og þurfa að stilla saman raddböndin. Jón Bjarnason organisti verður þeim til halds og trausts og hver veit nema hann telji í nokkur óskalög við orgelið!