
Viltu koma á Kyrrðardaga á aðventu í Skálholti?
Nánari upplýsingar og skráning á Kyrrðardaga á aðventu hér!


Fréttir af kirkjustarfi og prestsþjónustu í Skálholtsprestakalli í nóvember
Skálholtsprestakallinu er þjónað út frá Skálholti og hér hafa setið prestur og vígslubiskup í áraraðir og lengi rektor sem var líka vígður prestur. Hafa þeir þjónað í Skálholtsdómkirkju og líka prestakallinu öllu sem hefur stækkað með árunum. Núna eru hér átta sóknir og 12 kirkjur. Það eru sóknarkirkjurnar Skálholts-, Mosfells-, Úlfljótsvatns-, Þingvalla-, Miðdals-, Haukadals-, Bræðratungu- og Torfastaðakirkjur. Til viðbótar eru Búrfells- og Stóruborgarkirkjur í Mosfellssókn