

Þorláksleið tekur á sig mynd og opnast æ meir
Þorláksleið hefur verið lögð í landi Skálholts og er í raun opin fyrir gangandi, hlaupandi og hjólandi. Enn eru merkingar og vegvísar...


Nýir rekstraraðilar bjóða fólk velkomið á veitingastaðinn og til gistingar í Skálholti
Bjarki Sól og Gunnhildur eru tekin við allri veitinga- og gistiþjónustu í Skálholtiog eru þau boðin velkomin til starfa. Sjálf bjóða þau...