

Óskalögin við Orgelið - Fimmtudaga kl 11:00 - 12:00
Óskalögin við orgelið er viðburður fyrir alla sem hafa gaman af því að hlusta á tónlist og sérstaklega að fá að velja næsta lag!...


Fjölmenni í Ragnheiðargöngu með Friðriki Erlingssyni
Í ár eru liðin 380 ár frá fæðingu Ragnheiðar Brynjólfsdóttur en hún fæddist 8 september 1641. Friðrik Erlingsson leiddi hóp gesta ásamt...


Biskupsfrúrnar á málþingi um Biskupsfrúr í Skálholti
Hátt í 100 manns kom saman á málþingi um Biskupsfrúrnar í Skálholti um helgina. Hildur Hákonardóttir rithöfundur og náttúruafl leiddi...

Sumartónleikar í Skálholti 1. - 11. júlí - "Kynslóðir"
Þema Sumartónleika í Skálholti 2021 verður „kynslóðir”. Við munum tefla saman mismunandi kynslóðum tónlistarflytjenda og tónskálda. Á...


Aðalfundur Skálholtsfélagsins hins nýja í dag
Aðalfundur Skálholtsfélagsins nýja er haldinn í dag, 23. júní, í Skálholtsskóla. Hlutverk félagsins er að efla og styrkja Skálholt sem...


Afleysing í Skálholtsprestakalli
Við skyndilegt andlát sr. Egils Hallgrímssonar hefur héraðspresturinn, sr. Axel Á. Njarðvík, tekið að sér afleysingu um sinn meðan ekki...


Verið velkomin á Skálholtshátíð 16. - 18. júlí
Skálholtshátíð verður stóru helgina 16. - 18. júlí og þar er hátíðarmessan sunnudaginn 18. júlí kl. 14. Á dagskrá eru tónleikar,...


Andlát sr. Egils Hallgrímssonar
Þær sorgarfréttir eru héðan úr Skálholti að sr. Egill Hallgrímsson, sóknarprestur okkar í Skálholtsprestakalli, er látinn 65 ára gamall....


Söguganga um Skálholt
Sr. Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti, mun leiða sögugöngu með skemmtilegu spjalli um Skálholtsstað og leiða göngufólk um...