

Óskalögin við Orgelið
Jón Bjarnason Organisti í Skálholtsdómkirkju býður gestum að velja sér óskalög sem hann spilar á orgelið. Jón mun vera við orgelið alla fimmtudaga í sumar frá kl 11:00 - 12:00. Jón er slyngur organisti sem kann flest lög, allt frá Bohemian Rapsody yfir í Heyr Himnasmiður. Gestir geta valið úr löngum lagalista, en tilvalið er að syngja með. Veldu á milli sálma, sönglaga, dægurlaga og popplaga. Jón getur spilað allt og hægt er að syngja með! Þetta er skemmtileg viðbót við kirk


Menningardagar í Skálholti í sumar
Í sumar verður boðið upp á Menningardaga í Skálholti. Dagarnir verða mismunandi en munu hver á sinn hátt draga fram sögu og menningu Skálholts og vekja áhuga almennings á Skálholtsstað. Dagskrá menningardaga: 18 júní kl 15:00 - 17:00 Ragnheiðarganga með Friðrik Erlingssyni og sr Kristjáni Björnssyni 19 júní kl 10:00 - 15:30 Málþing um Biskupsfrúrnar í Skálholti með Hildi Hákonardóttur 23 júní kl 20:21 Tónleikar Jóns Bjarnasonar Organista Skálholtsdómkirkju. Jón leikur af fing


Biskupsfrúrnar í Skálholti - Málþing 19. júní nk
Stórskemmtilegt málþing um Biskupsfrúrnar í Skálholti verður haldið laugardaginn 19. júní nk Hildur Hákonardóttir listakona og rithöfundur og Sr Kristján Björnsson kynna fyrir okkur Biskupsfrúr í Skálholti fyrri alda. Þórunn Valdimarsdóttir rithöfundur stýrir umræðum. Dagskrá 10:00 Mæting í Skálholtskirkju 10:30 Fyrirlestur Hildar Hákonardóttur um biskupsfrúr í Skálholti 12:00 Hádegisverður í anda fyrri alda í Skálholti 13:00 Söguganga um Skálholt með leiðsögn Kristjáns Björn